Sprengingar byrjaðar aftur og í dag eru göngin komn yfir 2 km að lengd eftir nokkra daga stopp í jarðaganga greftri vegna bergþéttingar.
Nokkurra daga töf varð þó á sprengingum í göngunum í síðustu viku meðan unnið var að bergþéttingum vegna heitavatnsæðar með yfir 50 gráðu heitu vatn en áður hafði opnast heitavatnsæði í febrúar sem skilar um 350 l/s af 46 gráðu heitu vatni út úr göngunum. Hér eftir er líklegt að reynt verð að loka öllum hitavatnsæðum sem koma fram í könnunarholum þannig að við fáum ekki meira af heitu vatni inn í göngin.