Hallur brúarsmiður
Brúarflokkur Vegagerðarinnar undir verkstjórn Sigurðar Halls hefur lokið við að kom fyrir stálbitum, þverbitum og tvöföldu dekki með stálneti sem slitvörn á bráðabirgðarbrú yfir Hringveg. En henni er ætlað það hlutverk að vera aðalflutningsleið inn og út um göngin þannig að almennri umferð um þjóðveginn stafi sem minnst hætta af. Brúin verður þó ekki tekið í notkun fyrr en búið er að fylla að henni og setja steinvegrið (Delta Bloc steina) og stál handriðum.
Brúarflokkur Vegagerðarinnar undir verkstjórn Sigurðar Halls hefur lokið við að kom fyrir stálbitum, þverbitum og tvöföldu dekki með
stálneti sem slitvörn á bráðabirgðarbrú yfir Hringveg. En henni er ætlað það hlutverk að vera aðalflutningsleið inn og
út um göngin þannig að almennri umferð um þjóðveginn stafi sem minnst hætta af. Brúin verður þó ekki tekið í notkun
fyrr en búið er að fylla að henni og setja steinvegrið (Delta Bloc steina) og stál handriðum.