Fréttir

Aðalfundur Vaðlaheiðarganga og málþing var haldið 29.5.2017

Aðalfundur Vaðlaheiðarganga og málþing var haldið 29.5.2017

Málþing um Vaðlaheiðargöng í Hofi mánudaginn 29. maí.

Vaðlaheiðargöng hf. standa fyrir málþinginu í Hofi mánudaginn 29. maí kl. 16:00-18:00 Eftir gegnumslag sem varð 28.4.2017 er stærsta óvissuþætti í framkvæmdinni lokið og ætlum við nú að horfa aðeins fram á veginn. Á málþinginu verður fjallað um gildi Vaðlaheiðarganga fyrir samfélagið ásamt því að fara yfir helstu áskoranir og frávik sem tafið hafa fyrir gangagreftinum. Farið verður yfir helstu forsendur viðskiptáætlunar og umferðaþróun. Alls verða 4 framsögumenn:

Slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum

Bormenn í Vaðlaheiðargöngum sprengdu síðasta haftið í göngunum í dag með öflugum sprengingum. Stefnt er að því að lokafrágangur taki fimmtán mánuði og byrjað verði að aka um göngin í ágúst á næsta ári. Meðal gesta voru nokkrir fyrrverandi og núverandi þingmenn þar á meðal Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.